bbl.is

Um Bændablaðið

Bændablaðið er málgagn bænda og landsbyggðar og kemur út hálfsmánaðarlega í prentformi. Blaðið inniheldur margvíslegan fróðleik fyrir bændur og alla áhugamenn um landbúnað og lífið í hinum dreifðu byggðum. Þar geta menn lesið um allt það nýjasta sem er að gerast í íslenskum landbúnaði og fylgst með því sem er að gerast í þeirra fagi. Upplag Bændablaðsins er að jafnaði 32.000 eintök og því er dreift um allt land. Hægt er að nálgast blaðið m.a. á sundstöðum, á bensínstöðvum, í verslunum og söluturnum.

Áskrift

Hægt er að kaupa Bændablaðið í ársáskrift og fá það sent heim.

Verð á áskrift:
kr. 11.200 m. vsk. - full áskrift. (tveir reikningar sendir á ári)
kr. 7.200 m. vsk. fyrir eldri borgara.

Netfang Bændablaðsins er: bbl hjá bondi.is
Sími: 563-0300
Smelltu hér til að panta áskrift.
 

Starfsfólk

Auglýsingar í Bændablaðinu

Auglýsingar í Bændablaðið eru sendar á netfangið augl@bondi.is

Auglýsingaverð - 2020
Dálksentimetri auglýsinga, litur: Kr. 1.650 án vsk. *
Dálksentimetri auglýsinga, litur, bls. 3 og baksíða: Kr. 1.850 án vsk.
Dálksentimetri auglýsinga, svarthvítt: Kr. 1.350 án vsk. *
Dálksentimetri auglýsinga á fréttasíðum, litur: Kr. 2.550 án vsk.

* Fastir viðskiptavinir geta vænst afsláttar sem er í samræmi við viðskipti. Verð á við um allar síður utan bls. 3 og baksíðu.

Niðurfellingargjald, 15% af brúttóverði auglýsingar.
Gjald fyrir uppsetningu auglýsinga, tímagjald kr. 8.700 án vsk.

Verð á smáaugl.: kr. 2.350 m. vsk. u.þ.b. 4 línur (Athugið að hér er vsk. innifalinn).
Smáauglýsing með mynd: Kr. 5.800 m. vsk. Auglýsing eingöngu birt á vef: Kr. 1.100 m. vsk. Smáauglýsingar má panta netleiðis með því að smella hér. Skilafrestur smáauglýsinga til birtinga í prentútgáfu Bændablaðsins er kl. 16.00 þriðjudegi fyrir útgáfu.

Auglýsingaverð miðast við áramót 2019/2020.

Upplag: 32.000 eintök (miðað við janúar 2020).

Hönnun og skil auglýsinga í Bændablaðið

PDF stillingar
Á vef Samtaka iðnaðarins eru leiðbeiningar um svokallað RGB vinnsluferli, frágang PDF skjala og mynda til prentunnar, sem við mælum með að sé notað. Þar er einnig hægt að nálgast rétta prófíla.

Upplausn mynda skal vera 203dpi (dagblaðaprentun). Prentprófílinn landsprent_45gr_240310.icc er að finna hér ef auglýsingu er skilað í CMYK. Hér eru leiðbeiningar varðandi uppsetningu þeirra í Photoshop.

Breidd auglýsinga í Bændablaðinu:
1 dálkur = 4,7 sm
2 dálkar = 9,9 sm
3 dálkar = 15,1 sm
4 dálkar = 20,3 sm
5 dálkar = 25,5 sm
6 dálkar yfir kjöl (opnu) = 32,2 sm
7 dálkar yfir kjöl (opnu) = 37,3 sm
8 dálkar yfir kjöl (opnu) = 42,6 sm
9 dálkar yfir kjöl (opnu) = 47,8 sm
10 dálkar yfir kjöl (opnu) = 53,0 sm

Hámarkshæð á heilsíðuauglýsingu er 39 sm.
Hámarkshæð á 1. – 4. dálks auglýsingum á innsíðum er 38,5 sm.  

Vefauglýsingar á bbl.is 

Stærðir (pixlar) og auglýsingaverð - 2018

980 x 190 = 65.000 + vsk.
980 x 200 = 55.000 + vsk.
475 x 140 = 40.000 + vsk.
310 x 250 = 40.000 + vsk.
330 x 90 = 35.000 + vsk.
140 x 140 = 20.000 + vsk.
 
Verð miðast við birtingu í tvær vikur.

Í hvert auglýsingapláss á vefnum er hægt að koma fyrir 6 auglýsingum að hámarki. Það þýðir að ef að auglýsingapláss er fullbókað birtist hver auglýsing í einu af sex skiptum þegar síðan er opnuð eða endurhlaðin. Ef aðeins tvær auglýsingar eru bókaðar í sama pláss birtist ein auglýsing þrisvar af hverjum sex skiptum sem síðan er opnuð eða endurhlaðin.

Lógóbirting á vef: 33.000 + vsk. birting í 6 mánuði.
 

Útgáfudagsetningar

Bændablaðið kemur út annan hvern fimmtudag

Alls kemur Bændablaðið 24 sinnum út á ári.

Frestur til að bóka auglýsingar er gefinn til föstudags og þá þyrfti fastaefni (pistlar o.þ.h.) og lengra innsíðuefni að liggja fyrir.

Umbrot hefst á mánudagsmorgni og fyrir lok vinnudags á þriðjudegi þarf allt efni að vera komið, að frátöldum síðustu fréttum.

Blaðinu er lokað á hádegi á miðvikudegi og síðustu síður fara í prentun um kaffileytið.

 • Útgáfudagar 2020
 • 9. jan.
 • 23. jan.
 • 6. feb.
 • 20. feb.
 • 5. mars
 • 19. mars
 • 2. apríl
 • 22. apríl (miðvikudagur)
 • 7. maí
 • 20. maí (miðvikudagur)
 • 4. júní
 • 18. júní
 • 2. júlí
 • 16. júlí
 • 30. júlí
 • 20. ágúst
 • 10. sept.
 • 24. sept.
 • 8. okt.
 • 22. okt.
 • 5. nóv.
 • 19. nóv.
 • 3. des.
 • 17. des.

Tímarit Bændablaðsins

Tímarit Bændablaðsins kom út í fyrsta skipti samhliða setningu Búnaðarþings í byrjun mars 2015. Árið 2020 kemur ritið út 1. mars samhliða setningu Búnaðarþings.

Tímaritið tekur á helstu málefnum landbúnaðarins og eru efnistökin fjölbreytt. Það er prentað í 8 þúsund eintökum og dreift til allra áskrifenda, á öll lögbýli landsins og í fyrirtæki sem tengjast landbúnaðinum. Lengd ritsins er yfir 100 síður og það er prentað á glanstímaritapappír í stærðinni A4.

Boðið er upp á hefðbundnar auglýsingar í ritinu en í seinni hluta þess er pláss fyrir kynningarefni frá fyrirtækjum sem unnið er í samvinnu við blaðamenn.

Verðskrá auglýsinga 2019
Heilsíða: 160.000 kr. án vsk.
Hálfsíða: 95.000 kr. án vsk.
Opna: 230.000 kr. án vsk.
Baksíða: 250.000 kr. án vsk.
Lógó/styrktarlína (hámark 10 lógó á síðu) = 25.000 kr. án vsk.

Verðskrá kynninga
Heilsíða: 130.000 kr. án vsk.
Hálfsíða: 85.000 kr. án vsk.
Opna: 210.000 kr. án vsk.

Lokaskil á auglýsingum eru 1. febrúar. Kynningar eru unnar í desember og janúar. 

Nánari upplýsingar veittar í síma 563-0300 og netfangið augl@bondi.is

Hægt er að skoða Tímarit Bændablaðsins 2015 með því að smella hér og Tímarit Bændablaðsins 2016 hér. Tímarit 2017 hér. Tímarit 2018 hér. Tímarit 2018 - Landbúnaðarsýning hér. Tímarit 2019 hér.

 

 

Áskrift að pdf
Skrá netfang í áskrift að Bændablaðinu á pdf-formi.