föstudagur, 27. nóvember 2020 kl. 13:00

Uppskerudagur viðskiptahraðalsins Til sjávar og sveita

Uppskerudagur viðskiptahraðalsins Til sjávar og sveita, sem hjá Icelandic Startups stendur fyrir, fer fram föstudaginn 27. nóvember kl 13:00 á vefsíðunni www.tilsjavarogsveita.is þar sem níu teymi munu kynna viðskiptahugmyndir sínar.