miðvikudagur, 24. febrúar 2021 kl. 16:00

Stafræn málstofa Slow Food Reykjavík um Cittá Slow, stefnu og reynslu

Slow Food Reykjavík býður til stafrænnar málstofu um Cittá Slow, stefnu og reynslu, miðvikudaginn 24. febrúar 2021 kl. 16.

Frummælendur verða Páll Jakob Lindal dr. í umhverfissálfræði, Gréta Mjöll Samúelsdóttir og Gauti Jóhannesson, Djúpavogi, Ingólfru Sigfússon, Hrísey, Pal Dronen og Hans Petter Thorbjornsen, Ulvik Citta Slow (Noregi, Hardanger).

Streymt verður á Facebook-síðu Slow Food Reykjavík - fundurinn verður á Íslensku.