föstudagur, 8. október 2021 kl. 00:00

Landbúnaðarsýning í Laugardalshöll

Sýning­in „Íslenskur landbúnaður 2021“ verður haldin í Laugardalshöll dagana 8.-10. október.

Landbúnaðar­sýningin er haldin á vegum Ritsýnar sýningarfyrirtækis sem hefur starfað í 25 ár og staðið fyrir fjölbreyttum sýningum svo sem sjávarútvegssýningum, stóreldhúsa­sýningum og heilsu­sýningum.

Upplýsingar um sýningarpláss veita Ólafur M. Jóhannesson í síma 698-8150 og netfangið olafur@ritsyn.is og Inga markaðsstjóri í síma 898-8022 og netfangið inga@ritform.is