fimmtudagur, 6. maí 2021 kl. 09:54

Ársfundur Matís 2021

Ársfundur Matís verður haldinn fimmtudaginn 6. maí kl. 9-10.30. Fundinum verður streymt en dagskrá og frekari upplýsingar verða birtar á vefsíðu Matís þegar nær dregur.