miðvikudagur, 12. maí 2021 kl. 10:00

Aðalfundur Sambands garðyrkjubænda

Aðalfundur Sambands garðyrkjubændaverður haldinn 12. maí nk. í Íþróttahúsinu í Þykkvabæ.

Fundurinn hefst kl. 10:00.

Fundarboð ásamt gögnum hefur verið sent til félagsmanna.

Seturétt á aðalfundinum hafa, skv. samþykktum, skuldlausir félagsmenn.

Vegna samkomutakmarkana verður ekki unnt að bjóða gestum til fundarins.

Miðað er við að gripið verði til þess að hólfaskipta fundinum eða jafnvel að færa fundinn á veffundarform, ef tilmæli sóttvarnayfirvalda bjóða svo. Tilkynning þess efnis verður þá send félagsmönnum þegar nær dregur.