föstudagur, 6. nóvember 2020 kl. 09:00

Aðalfundur Landssambands kúabænda

Stjórn Landssambands kúabænda ákvað á fundi sínum fimmtudaginn 8. október sl. að boða til fundar með formönnum aðildarfélaga samtakanna til að ræða útfærslu fundarins. Verður þetta í fyrsta sinn sem aðalfundur samtakanna er haldinn með þessum hætti og munu fulltrúar fá nákvæmari upplýsingar um framkvæmd og notkunarleiðbeiningar