4-05. júní 2020

Aðalfundur Félags kjúklingabænda

Aðalfundur Félags kjúklingabænda haldinn í Reykjavík á Hótel Sögu, salur Esja, annari hæð fimmtudaginn 4. júní 2020, kl. 13:00.

Gestir fundarins eru Gunnar Þorgeirsson formaður stjórnar BÍ. og Sigurður Eyþórsson framkvæmdastjóri BÍ.

Dagskrá fundar:

 1. Fundarsetning.
 2. Kosinn fundarstjóri og fundarritari.
 3. Gestir fundarins.
 4. Flutt skýrsla um störf stjórnar félagsins.
 5. Lagðir fram og skýrðir endurskoðaðir reikningar félagsins.
 6. Lögð fram rekstraráætlun næsta árs.
 7. Tillaga stjórnar um félagsgjöld.
 8. Málefni félagsins rædd og um þau gerðar ályktanir, eftir því sem ástæða þykir til.
 9. Kosningar.
 10. Önnur mál.
 11. Fundarslit.

Á döfinni