Smáauglýsingar

Scania vörubíll lbs85 árg.1975 til sölu. Fór í gegnum aðalskoðun í fyrra athugasemdalaust. Fer að þarfnast smá aðhlynningar. Fyrir utan það er hann mestmegnis í ágætis lagi. Vél lítið keyrð frá síðustu upptöku, v.á.m. eru eldri dísilvélar. Af sérfróðum taldar henta betur en nýlegar, fyrir þ.e.a.s. Lífdísil (hátt í b100), repjuolíu o.sv.fr. Hentugur t.d. fyrir bóndann eða aðra handlægna sem vilja fínisera,breyta og aðlaga vörubílinn meira fyrir umhverfisvænni orkugjafa og eða í bland við aðra. Tilboð óskast í síma 431-2079 milli klukkan 17:00-18:30 og 19:30-21:00.


3 myndir:

Smáauglýsing skráð: 10. september 2019

Tilbaka