Smáauglýsingar

Eigum nú á lager okkar grimmsterku skúffur úr Hardox 450 stáli, bæði á 4ra öxla bíla og trailer vagna. Getum einnig afgreitt samskonar palla, með sturtugrind, tjakk og öllu, tilbúna að setja á bæði notaða og nýja 3ja og 4ra öxla bíla á grind. Gerum líka við palla. Vagnasmiðjan Eldshöfða 21 Rvk. S. 894-6000.

Smáauglýsing skráð: 28. janúar 2020

Tilbaka

Erlent