Smáauglýsingar

Bújörð óskast til kaups á Suður- eða Vesturlandi fyrir fjölskyldu sem hyggst flytja þangað. Einhverjar nothæfar byggingar þurfa að vera til staðar og helst nytjuð tún. Skoðum flest en höfum síður áhuga á framleiðslurétti eða bústofni þar sem þeim rekstri yrði ekki haldið áfram. Vinsaml. sendið svar á netfang: landsbyggd@gmail.com

Smáauglýsing skráð: 11. júní 2019

Tilbaka