Smáauglýsingar

Til sölu bilað rafmagnsreiðhjól, 6 gíra, sem hægt er að brjóta saman. Fæst fyrir lítið. Er einnig með nýja tifsög sem hægt er að tengja við ryksugu. Fæst á góðu verði. Uppl. í s. 561-2662 eða 898-5562.

Smáauglýsing skráð: 7. júní 2019

Tilbaka