Smáauglýsingar

Þriggja manna fjölskylda óskar eftir að leysa af eða létta undir við bústörf í 1-2 vikur á tímabilinu júlí-ágúst 2019 í skiptum fyrir húsaskjól. Takmörkuð reynsla af bústörfum en erum námsfús og starfsöm. Þorgeir S. 846-3823.

Smáauglýsing skráð: 4. júní 2019

Tilbaka