Smáauglýsingar

Til sölu 5,2 ha eignarland á Suðurlandi vatn, vegur og rafmagn. Byggingaleyfi fyrir aðstöðuhúsi 28 fm, teikning fylgir. Kjörið skógræktarland. Gott verð 600 þús á ha, 0,2 ha í uppbót. Uppl. í síma 865-6560.

Smáauglýsing skráð: 13. maí 2019

Tilbaka