Smáauglýsingar

Ég heiti Iðunn Þórsdóttir og óska eftir starfi við hestaleigu í sumar. Ég elska hesta, er góður knapi, hef farið oft í reiðskóla og hef starfað hér á reiðskóla undanfarin sumur með börnum en hef nú meiri áhuga á að sinna ferðamönnum. Ég er 16 ára og hálf íslensk/norsk. Tala íslensku, norsku, ensku og svolítla þýsku. Ef einhver er tilbúinn að gefa mér tækifæri þá vinsamlega hafið samband í síma 861-5225.

Smáauglýsing skráð: 11. maí 2019

Tilbaka