Smáauglýsingar

Laghentan mann vantar til ýmissa starfa hjá ferðaþjónustufyrirtæki á Suðurlandi. Gott væri að hann hefði einhverja reynslu af hestum. Um framtíðarstarf gæti verið að ræða. Uppl. í síma 894-9249.

Smáauglýsing skráð: 24. apríl 2019

Tilbaka