Smáauglýsingar

Til leigu er 40 hektara land í Fljótshlíð, þar af um helmingur gamalræktuð tún. Hægt að nýta til slægna og/eða beitar. Mikil náttúrufegurð og stuttar og langar reiðleiðir í allar áttir. Áhugasamir sendi póst á ehgrein@gmail.com.

Smáauglýsing skráð: 29. janúar 2019

Tilbaka