Smáauglýsingar

Til sölu Volvo F7 ´82 módel með krókheysi, útlitslega má hann muna sinn fífil fegri, en allur virkar hann prýðilega og gerir það sem hann á að gera. Fornbílaskráður, og fer þess vegna í skoðun á tveggja ára fresti og á að fara næst í skoðun um mitt ár 2019. Hann er ágætlega dekkjaður. Óska eftir tilboði. Uppl: í síma 893-3915.

Tilbaka