Smáauglýsingar

Ódýrar trjáplöntur til sölu. Heimaræktaðar trjáplöntur til sölu í 2ja lítra pottum. Birki, ilmreynir, silfurreynir ribs, rósir, kvistir o.fl. Allar plöntur á sama verði, aðeins kr. 750 stk. Frábært tækifæri fyrir  sumarbústaðarlandið! Uppl. í síma 857-7363 (Er í Reykjavík).

Smáauglýsing skráð: 27. maí 2019

Tilbaka