Skylt efni

vörusvik í matvælaframleiðslu

Umfangsmiklar aðgerðir gegn matvælasvindli
Fréttir 12. ágúst 2020

Umfangsmiklar aðgerðir gegn matvælasvindli

Í nýafstöðnum aðgerðum Europol, Interpol og fleiri löggæslustofnana, OPSON 2020, gegn matvælasvindli í Evrópu og víðar um heim, voru meðal annars gerð upptæk 320 tonn af hættulegum mjólkurafurðum. Aðgerðirnar fóru fram 20. júní síðastliðinn og var stjórnað frá Danmörku.

Mútuðu eftirlitsmönnum til að þegja yfir rotnuðu kjöti
Fréttir 18. apríl 2017

Mútuðu eftirlitsmönnum til að þegja yfir rotnuðu kjöti

Tvö stór kjötframleiðslufyrirtæki í Brasilíu mútuðu eftirlitsmönnum til að þegja yfir rotnuðu kjöti á markaðnum.

Verstu dæmin um vörusvik í matvælaiðnaði má hiklaust kalla skipulagða starfsemi
Fréttir 2. nóvember 2016

Verstu dæmin um vörusvik í matvælaiðnaði má hiklaust kalla skipulagða starfsemi

Starfsmenn Matís taka þátt í fjölmörgum og athyglisverðum, alþjóðlegum rannsóknaverkefnum. Meðal verkefna sem unnið hefur verið að á undanförnum misserum má nefna rannsóknir sem snúast um fiskveiðistjórnun, brottkast á afla og matarsvindl sem svo hefur verið nefnt.