Skylt efni

vetnisbílar

Ætlunin er að vetnisvæða þungaflutninga á Íslandi
Fréttir 4. janúar 2022

Ætlunin er að vetnisvæða þungaflutninga á Íslandi

Þjóðir heims keppast nú við að taka þátt í þeirri umbreytingu sem felst í að draga úr notkun jarðefnaeldsneytis og taka upp nýtingu á orkugjöfum sem skilja ekki eftir sig kolefnisútblástur. Vetnisvæðing mun spila stóran þátt í þessum markmiðum og þá skiptir uppbygging innviða höfuðmáli, líka á Íslandi. Þar hyggst íslenska þróunarfélagið VETNIS ekki...

Flestir bílaframleiðendur veðja á efnarafala fremur en rafhlöður í þung ökutæki
Fréttir 25. nóvember 2021

Flestir bílaframleiðendur veðja á efnarafala fremur en rafhlöður í þung ökutæki

Vetnisvæðing, sem nú er rekin áfram af mikilli ákefð hjá öllum stærstu iðnríkjum heims, byggir á að vetni verði framtíðar orkumiðill í komandi orkuskiptum og fráhvarfi frá nýtingu jarðefnaeldsneytis. Þá er gengið út frá því að vetnið verði nýtt í margvíslegum iðnaði og líka í samgöngum til að knýja rafbíla.

Kemst allt að 640 km á einni fyllingu
Fréttir 20. janúar 2021

Kemst allt að 640 km á einni fyllingu

Toyota setti á markað í Banda­ríkjunum í byrjun desember, 2021-útgáfu af sportlegum Toyota Mirai sem er búinn efnarafal sem gengur fyrir vetni (hydrogen fuel cells). Fyrsta árgerð þessa bíls kom á markað í Kaliforníu 2015, en nýi bíllinn er verulega mikið breyttur. Þá er hann ekki lengur með framdrifi, heldur afturhjóladrifi eins og alvöru sportbíl...

Ástralir hyggjast hefja framleiðslu á vetnisknúnum jeppum, trukkum, rútum og dráttarvélum
Fréttir 16. desember 2020

Ástralir hyggjast hefja framleiðslu á vetnisknúnum jeppum, trukkum, rútum og dráttarvélum

Ástralska fyrirtækið H2X kynnti í sumar þau metnaðarfullu markmið að koma í framleiðslu jeppum, trukkum, rútum og dráttarvélum sem búin verði vetnis-efnarafölum sem knýja rafmótora. 

Honda og GM veðja bæði á rafhlöðuknúna- og vetnisknúna rafbíla
Fréttir 6. október 2020

Honda og GM veðja bæði á rafhlöðuknúna- og vetnisknúna rafbíla

Bílaframleiðendurinir Genaral Motors (GM) og Honda undirrituðu þann 3. september sl. samkomulag um vinnu sem miðar að því að stíga stórt skref til myndunar öflugs bandalags þessara fyrirtækja á Norður-Ameríkumarkaði án þess að um fullan samruna verði að ræða.

Milljarðamæringar og stórfyrirtæki veðja nú á vetnisdrifna trukka
Fréttaskýring 25. febrúar 2020

Milljarðamæringar og stórfyrirtæki veðja nú á vetnisdrifna trukka

Að nýta vetni sem orkumiðil á ökutæki hefur verið sagt rétt hand­an við hornið. Hafa margir séð þetta fyrir sér í hillingum í eina sex áratugi. Bíla­framleiðandinn General Motors kynnti frumgerð af metan­knúnum rafbíl árið 1966.

Nýr Nexo vetnis-sportjeppi kemst 600 km á einni fyllingu
Fréttir 2. apríl 2019

Nýr Nexo vetnis-sportjeppi kemst 600 km á einni fyllingu

Meðan flestir bílafram­leið­endur virðast leggja höfuð­áherslu á að bjóða upp á rafbíla með endur­hlaðanlegum lithiumion rafhlöðum sem valkost við bensín- og dísilbíla, þá leggur Hyundai nú aukna áherslu á vetnisknúna rafbíla. Hefur þýski bíla­framleiðandinn Audi einnig tekið upp samvinnu við Hyundai um vetnisbíla­væðinguna.