Skylt efni

verðlagsnefnd búvara

Kúabændur misvel í stakk búnir til að bregðast við versnandi rekstrarhorfum
Fréttir 13. maí 2022

Kúabændur misvel í stakk búnir til að bregðast við versnandi rekstrarhorfum

Herdís Magna Gunnarsdóttir, bóndi á Egilsstöðum á Fljóts­dalshéraði, var kjörin formaður deildar kúabænda innan Bændasamtaka Íslands (BÍ) á Búgreinaþingi í byrjun mars. Hún var kjörin í stjórn BÍ á síðasta Búnaðarþingi og síðan var samþykkt samhljóða á stjórnarfundi BÍ 19. apríl að hún yrði varaformaður samtakanna á kjörtímabilinu. Blikur eru á lof...

Lágmarksverð til kúabænda hækkar um 5,5 prósent
Fréttir 2. júní 2020

Lágmarksverð til kúabænda hækkar um 5,5 prósent

Verðlagsnefnd búvara hefur ákveðið að hækka lágmarksverð fyrir mjólk kúabænda sem er í fyrsta flokki. Ákvörðunin gildir frá og með 1. júní 2020. Verðið hækkar um 5,5 prósent, úr 92,74 krónur á lítrann í 97,84 krónur.

Skipað í verðlagsnefnd búvara
Fréttir 23. október 2019

Skipað í verðlagsnefnd búvara

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur skipað í verðlagsnefnd búvara. Friðrik Már Baldursson verður áfram formaður nefndarinnar.