Skylt efni

veiði

Víða veitt í sumar á stöng og byssu

„Nesið er í miklu uppáhaldi hjá mér og ég reyni alltaf að fara þangað 2–3 sinnum á sumri,“ segir Ómar Gunnarsson er hann rifjar aðeins sumarið upp fyrir okkur.

Mala gull úr nýjum nytjastofni

Segja má að Íslendingar hafi dottið í lukkupottinn þegar makríll fór að venja komur sínar í íslenska lögsögu á fyrsta áratug þessarar aldar. Nemur útflutningverðmæti makrílafurða nú um og yfir 20 milljörðum á ári.

Veiðitíminn er mjög stutt undan

Þorsteinn Hafþórsson og Edda Brynleifsdóttir á Blönduósi stofnuðu fyrirtækið Vötnin Angling Service vorið 2014 og var hugmyndin að gera út á veiðileiðsögn og að leigja fólki veiðistangir til að fara að veiða í einhverjum af fjölmörgum vötnum Austur-Húnavatnssýslu.

Fluguveiði

Hluti landsmanna er haldinn ólæknandi áhuga, dellu, á fiskveiði. Loksins eftir langan vetur er kominn tími á að teygja úr sér, braka í öllum liðamótum og dusta rykið af veiðigræjunum.

Veiðileyfi boðið út fyrir dýr í útrýmingarhættu

Bandarískur auðmaður átti hæsta boðið og greiddi 350 þúsund dollara til að fá að veiða svartan nashyrning í Namibíu en tegundin er sögð vera í bráðri útrýmingarhættu.