Skylt efni

Vegagerðin

Aktu varlega
Fréttir 6. júlí 2022

Aktu varlega

Ný skilti má nú sjá á framkvæmda­ svæðum víða um land.

Eyjafjarðarbraut vestari færð niður að árbakka við Hrafnagil
Fréttir 20. apríl 2022

Eyjafjarðarbraut vestari færð niður að árbakka við Hrafnagil

Nýr vegur, tæplega fjórir kílómetrar að lengd, verður lagður við Eyjafjarðarbraut vestri, meðfram bökkum Eyjafjarðarár neðan við Hrafnagilshverfið.

Af samgöngum
Skoðun 10. febrúar 2022

Af samgöngum

Þegar lognið flippar út og tekur upp á því að ferðast um háloftin með ógnarhraða og draga jafnvel með sér vatnsdropa og snjókorn út í vitleysuna er ekki von á góðu. Slíkt hafa Íslendingar fengið að finna fyrir undanfarna daga og í raun meira og minna það sem af er ári.

Vegagerðin greiðir 70% kostnaðar
Fréttir 17. janúar 2022

Vegagerðin greiðir 70% kostnaðar

Skrifað hefur verið undir samkomulag milli Svalbarðsstrandarhrepps og Vegagerðarinnar vegna uppbyggingar göngu- og hjólastígs frá Vaðlaheiðargöngum og að Skógarböðum sem verið er að reisa í landi Ytri-Varðgjár í Eyjafjarðarsveit, handan Akureyrar.

Óskað eftir framkvæmdaleyfi
Fréttir 24. ágúst 2021

Óskað eftir framkvæmdaleyfi

Vegagerðin hefur óskað eftir að Blönduósbær veiti framkvæmda­leyfi til að hægt sé að byggja nýjan Þverárfjallsveg frá Hringvegi austan Blönduóss og að nýverandi Þverárfjallsvegi skammt sunnan við núverandi brú yfir Laxá í Refasveit.

Tæpar 6 milljónir til viðhalds styrkvega í Húnaþingi vestra
Fréttir 14. júlí 2021

Tæpar 6 milljónir til viðhalds styrkvega í Húnaþingi vestra

Vegagerðin hefur samþykkt að úthluta 4 milljónum króna til styrkvega í Húnaþingi vestra til viðhalds samgönguleiða.

Vill endurbætur á 11 kílómetra kafla á Klofningsvegi í sumar
Fréttir 6. maí 2021

Vill endurbætur á 11 kílómetra kafla á Klofningsvegi í sumar

Sveitarstjórn Dalabyggðar hefur skorað á Vegagerðina að hefja vinnu strax í sumar við hönnun og framkvæmdir vegna endurbóta á Klofningsvegi, númer 590.

Alls eru 32 einbreiðar brýr eftir á Hringvegi 1
Fréttir 26. apríl 2021

Alls eru 32 einbreiðar brýr eftir á Hringvegi 1

Áfram verður haldið við að fækka einbreiðum brúm á Hringvegi 1 nú í ár, en skipulega hefur verið unnið að því markmiði, bæði hvað varðar Hringveginn og eins landið allt á liðnum árum. Nokkurt hlé varð þó á verkefninu á árunum eftir 2011. Áform eru nú um töluverðar framkvæmdir í þessum efnum næstunni, að því er fram kemur í Framkvæmdafréttum sem Veg...

Mikilvægt að ráðast í endurbætur á versta vegarkaflanum
Fréttir 19. apríl 2021

Mikilvægt að ráðast í endurbætur á versta vegarkaflanum

Mikilvægt er að ráðast sem fyrst í þær framkvæmdir sem nauðsynlegar eru við hálendisveg um Austurland þannig að hægt verði að mæta fyrirsjáanlegri þjónustuþörf vegna innlendra og erlendra ferðamanna á svæðinu.

Vegagerðin metur Þ-H leiðina ódýrasta, hagkvæmasta og öruggasta
Fréttaskýring 24. janúar 2019

Vegagerðin metur Þ-H leiðina ódýrasta, hagkvæmasta og öruggasta

Vegagerðin telur að öruggasti, hagkvæmasti og fljótlegasti kosturinn í veggerð í Gufudalssveit sé það sem nefnt hefur verið Þ-H leið. Hún liggur út vestanverðan Þorskafjörð, út á Hallsteinsnes og um kjarrlendi hinna margfrægu Teigsskóga, yfir grynningar í mynni Djúpafjarðar og Gufufjarðar og yfir á Melanes.

Hjónin á Iðu verðlaunuð fyrir baráttu gegn skógarkerfli
Fréttir 25. október 2018

Hjónin á Iðu verðlaunuð fyrir baráttu gegn skógarkerfli

Umhverfisverðlaun Bláskóga­byggðar voru nýlega afhent á veitingastaðnum Lindinni á Laugarvatni.

Vegagerðin áformar að taka hluta Hjalteyrarvegar út af vegaskrá
Fréttir 25. september 2018

Vegagerðin áformar að taka hluta Hjalteyrarvegar út af vegaskrá

„Þetta er leiðindamál, Vegagerðin er að okkar áliti að reyna að koma sér undan verkefni sem við teljum að eigi að vera hennar.