Skylt efni

Vanilla

Vanilla í flokki með músík og málaralist
Á faglegum nótum 25. maí 2018

Vanilla í flokki með músík og málaralist

Flestir þekkja bragðið af vanillu og þykir gott. Þrátt fyrir það hafa margir aldrei smakkað náttúrulega vanillu þar sem yfir 90% af vanillu á markaði er bragðefni sem er að mestu unnið úr trjákvoðu. Sagt hefur verið um vanillu að það sé ekki til nokkurs gagns og því í flokki með músík og málaralist.

Verðhækkun leiðir til skógareyðingar og dauða
Fréttir 18. apríl 2018

Verðhækkun leiðir til skógareyðingar og dauða

Mikil verðhækkun á vanillu­belgjum hefur leitt til þess að aukið skóglendi hefur verið rutt til ræktunar á vanillaorkideunni. Auk þess sem meiri ásókn í belgina hefur leitt til þjófnaða, átaka og dauða vegna átaka um uppskeruna.