Skylt efni

vandi sauðfjárræktarinnar

Einsskiptisaðgerð sem ætlað er að bregðast við vanda sauðfjárframleiðenda
Fréttir 11. janúar 2018

Einsskiptisaðgerð sem ætlað er að bregðast við vanda sauðfjárframleiðenda

Landbúnaðar- og sjávarútvegs­ráðherra segir fjárveitinguna í aukafjárlögum til að mæta markaðserfiðleikum sauðfjárframleiðenda einskiptis­aðgerð og ekki standi til að veita meira fé til aðgerða til að mæta vanda greinarinnar.

Óeðlileg samkeppni og verðmyndun á kindakjötsmarkaði
Fréttir 21. september 2017

Óeðlileg samkeppni og verðmyndun á kindakjötsmarkaði

Í setningarræðu Oddnýjar Steinu Valsdóttur, formanns Landssamtaka sauðfjárbænda, á fundi þeirra í Bændahöll sl. þriðjudag ræddi hún vanda sauðfjárbænda og sagði óeðlilega samkeppni ríkja á markaði með kindakjöt.

Ekki tekið á birgðavanda
Fréttir 12. september 2017

Ekki tekið á birgðavanda

Haraldur Benediktsson, alþingis­­maður og formaður fjárlaganefndar Alþingis, sem jafnframt er bóndi á Vestra-Reyni, segist ekki vilja meiri eyðibýlastefnu þegar rætt sé um lausnir á vanda sauðfjárbænda.

Landbúnaðarráðherra segir tillögurnar verði til endurskoðunar
Fréttir 11. september 2017

Landbúnaðarráðherra segir tillögurnar verði til endurskoðunar

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir landbúnaðarráðherra kynnti tillögur sínar til að laga slæma stöðu sauðfjárbænda á fundi atvinnuveganefndar í morgun. Meginmarkmið tillagnanna er, eins og áður hefur komið fram, meðal annars að fækka fé um 20 prósent og draga úr kjaraskerðingu sauðfjárbænda.

Óttast að skörð verði höggvin í byggðirnar
Fréttir 7. september 2017

Óttast að skörð verði höggvin í byggðirnar

Formaður Landssamtaka sauðfjár­bænda segir tillögur ráðherra um lausn á vanda sauðfjárbænda ekki taka heildstætt á vandanum og óttast að stærri bú og yngri bændur muni einna helst taka tilboðinu og bregða búi.

Tillögur Landgræðslu ríkisins og Skógræktarinnar vegna aðgerða til að mæta vanda sauðfjárræktarinnar
Fréttir 6. september 2017

Tillögur Landgræðslu ríkisins og Skógræktarinnar vegna aðgerða til að mæta vanda sauðfjárræktarinnar

Fyrir skömmu rituðu þeir Árni Bragason, landgræðslustjóri og Þröstur Eysteinsson, skógræktarstjóri, bréf til Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, landbúnaðarráðherra um yfirvofandi samdrátt í sauðfjárframleiðslu og mögulega aðkomu Landgræðslunnar og Skógræktarinnar til að skapa bændum ný atvinnutækifæri.

Stjórn BÍ lýsir yfir þungum áhyggjum af stöðu sauðfjárræktarinnar
Fréttir 3. ágúst 2017

Stjórn BÍ lýsir yfir þungum áhyggjum af stöðu sauðfjárræktarinnar

Stjórn BÍ hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hún lýsir yfir þungum áhyggjum af stöðu sauðfjárræktarinnar í landinu og þeim miklu afurðaverðslækkunum sem virðast vera í farvatninu.

„Stjórnvöld geta ekki setið hjá aðgerðalaus“
Fréttir 3. ágúst 2017

„Stjórnvöld geta ekki setið hjá aðgerðalaus“

Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir vanda sauðfjárræktarinnar tvíþættan og deginum ljósara að stjórnvöld geti ekki setið aðgerðalaus. Minnka verður framleiðsluna og hugsanlega taka upp kvótakerfi í sauðfjárrækt.