Skylt efni

útflutningsverðmæti

„Hrognin eru að koma, gerið kerin klár“
Fréttir 31. október 2018

„Hrognin eru að koma, gerið kerin klár“

Hrogn þykja herramannsmatur víða um heim og vinnsla þeirra er snar þáttur í sjávarútvegi á Íslandi. Lætur nærri að útflutningur hrogna sé um 5% af útflutningsverðmæti sjávarafurða og þau skiluðu um 9,7 milljörðum í útflutningstekjur á síðasta ári.