Skylt efni

uppstoppun

Uppstoppaður kindahaus númer 400 er tilbúinn
Fréttir 7. febrúar 2022

Uppstoppaður kindahaus númer 400 er tilbúinn

„Þetta er ákveðinn áfangi,“ segir Kristján Stefánsson frá Gilhaga, sem lengi hefur unnið við uppstoppun, en seint á síðastliðnu ári afhenti hann kindahaus númer 400 frá því hann hóf að stoppa upp. Hausinn fór á Sauðanes við Siglufjörð, var jólagjöf sem vakti lukku.

„Mín æviköllun er að vinna að varðveislu íslenskra fuglategunda“
Líf&Starf 5. desember 2018

„Mín æviköllun er að vinna að varðveislu íslenskra fuglategunda“

„Frá því að ég var 6 ára vissi ég að ég mundi vinna við uppstoppun þegar ég yrði stór,“ segir Brynja Davíðsdóttir, hamskeri á Selfossi, sem hefur unnið til fjölda verðlauna í sínu fagi.