Skylt efni

uppsjávarfiskur

Tæknibyltingin í uppsjávargeiranum
Fréttaskýring 18. maí 2021

Tæknibyltingin í uppsjávargeiranum

Gríðarleg uppbygging og tækniþróun hefur orðið í veiðum og vinnslu á uppsjávarfiski á síðustu árum. Helmingi færri skip en áður þarf til að veiða svipað aflamagn og afköst á hvern starfsmann í landvinnslunni hafa margfaldast vegna aukinnar sjálfvirkni. Þá fer mun stærri hluti aflans til manneldis en fyrr.

Mest af makríl finnst nú við Noreg
Fréttir 14. september 2018

Mest af makríl finnst nú við Noreg

Mælingar á uppsjávarfiski sýna minnkandi lífmassa makríls, síldar og kolmunna. Þéttleiki makríls er 30% minni en meðaltal síðustu fimm árin. Mun minna mældist við Ísland en undanfarin ár og mestur mælist þéttleikinn í Noregshafi.