Skylt efni

umhverfisstefna landbúnaðarins

Umhverfisstefna fyrir íslenskan landbúnað er í mótun
Fréttir 20. febrúar 2020

Umhverfisstefna fyrir íslenskan landbúnað er í mótun

Í kjölfar Búnaðarþings Bænda­samtaka Íslands árið 2018 var skipuð nefnd til að vinna að umhverfisstefnu fyrir íslenskan landbúnað. Ingvar Björnsson, bóndi á Hólabaki í Húnaþingi, hefur leitt þá vinnu sem hefur að mestu farið fram síðastliðið ár.

Móta umhverfisstefnu landbúnaðarins
Fréttir 3. ágúst 2018

Móta umhverfisstefnu landbúnaðarins

Á síðasta búnaðarþingi var ályktað á þá leið að greina stöðu umhverfismála í íslensk­um landbúnaði og setja í fram­haldinu markmiðssetta stefnu í umhverfismálum til næstu ára. Nýlega skipaði stjórn Bænda­­samtakanna nefnd sem hefur það hlutverk að vinna að umhverfis­stefnunni.

Umhverfisstefna landbúnaðarins
Fréttir 2. mars 2016

Umhverfisstefna landbúnaðarins

Búnaðarþing 2016 hefur samþykkt ályktun um ímynd íslensks landbúnaðar verði í sátt við umhverfið til framtíðar.