Skylt efni

tollar á blómainnflutning

Telja að afnám tolla á blómum geti leitt til hruns í blómarækt á Íslandi
Líf og starf 3. desember 2019

Telja að afnám tolla á blómum geti leitt til hruns í blómarækt á Íslandi

Íslenskir garðyrkjubændur hafa verulegar áhyggjur af framvindu mála varðandi orkuverð og tollvernd á blómum sem mjög er sótt að. Engan bilbug er samt á þeim að finna og eru bændur ákveðnir í að sækja fram og auka blómaframleiðslu til að mæta innanlandsþörfinni.