Skylt efni

tilbúinn áburður

Áburður á norðausturhornið
Líf og starf 20. maí 2022

Áburður á norðausturhornið

Bændur hafa undanfarið verið í óða önn að bera áburð á tún sín, sumir eru enn að og verða eitthvað fram eftir maímánuði við þá iðju.

Dreifing á tilbúnum áburði
Á faglegum nótum 13. apríl 2022

Dreifing á tilbúnum áburði

Ýmsir þættir viðkomandi dreifingu tilbúins áburðar hafa áhrif á hve góð nýting hans verður, m.a.tímasetning dreifingar, aðstæður og ýmis atriði varðandi áburðardreifarann og notkun hans.

Fæðuöryggi er á dagskrá
Lesendarýni 21. mars 2022

Fæðuöryggi er á dagskrá

Fyrir síðastliðna helgi var greiddur út stuðningur vegna hækkana á áburðarverði. Ástæða stuðningsins voru miklar hækk­anir á áburðarverði síðasta haust.

Hvetja bændur til ýtrustu varfærni við geymslu og meðhöndlun á áburði
Fréttir 11. mars 2022

Hvetja bændur til ýtrustu varfærni við geymslu og meðhöndlun á áburði

Eldvarnareftirlitin hjá Slökkviliði Akraness og Hvalfjarðarsveitar og Brunavörnum Árnessýslu hafa tekið saman höndum um að hvetja bændur til að sýna ýtrustu varfærni í meðhöndlun og geymslu á áburði. Ástæðan er m.a. að mikil eld- og sprengihætta getur verið af slíkum áburði.

Landgræðsla og sjálfbærniviðmið
Lesendarýni 16. febrúar 2022

Landgræðsla og sjálfbærniviðmið

Landgræðsla er fallegt orð. Með landgræðslu er landið okkar, sjálf móðir jörð klædd gróðri og gædd lífi. Forsenda þess er að byggja upp jarðveg sem er undirstaða flests sem við þurfum í raun, helstu grunnþarfa mannsins og flestra annarra dýrategunda.

Stuðningsgreiðslur vegna hækkandi áburðaverðs í gegnum jarðræktarstyrki og landgreiðslur
Fréttir 10. febrúar 2022

Stuðningsgreiðslur vegna hækkandi áburðaverðs í gegnum jarðræktarstyrki og landgreiðslur

Matvælaráðuneytið hefur tilkynnt um fyrirkomulag á stuðningsgreiðslum til bænda vegna hækkunar áburðaverðs. Gert er ráð fyrir að um 650 milljónir króna fari í beinan stuðning við bændur í gegnum jarðræktarstyrki og landgreiðslur, sem álag fyrir síðasta ár. Afgangurinn, 50 milljónir króna, fer í sérstakt átak um bætta nýtingu áburðar og leiðir til a...

Rauð viðvörun
Skoðun 27. janúar 2022

Rauð viðvörun

Á síðustu mánuðum hafa orðið miklar hækkanir á hinum ýmsu aðföngum land­bún­aðarins. Tilbúinn áburður hefur hækk­að um nær 120–140% milli ára. Slík hækk­un á sér engin fordæmi. Það hafa líka orðið mikl­ar hækkanir á ýmsum öðrum rekstrar­vörum, svo sem byggingarvöru, rúllu­plasti, umbúðum, olíu og kjarnfóðri. Þessi þróun á sér varla hliðstæðu. Væri ...

Lagt til að 700 milljóna króna stuðningur fari í niðurgreiðslu á hverju keyptu tonni
Fréttir 26. janúar 2022

Lagt til að 700 milljóna króna stuðningur fari í niðurgreiðslu á hverju keyptu tonni

Í fjárlögum ársins 2022 er gert ráð fyrir 700 milljóna króna stuðningi við bændur vegna mikilla hækkana á áburðaverði. Samkvæmt upplýsingum úr sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu er unnið að útfærslu á stuðningsgreiðslunum. Fundað hefur verið með Bændasamtökum Íslands (BÍ) um hvernig þessir fjármunir muni nýtast best til að koma til móts við þe...

Aðgerðir til hjálpar bændum
Lesendarýni 20. janúar 2022

Aðgerðir til hjálpar bændum

Í kortunum eru yfirvofandi aðfanga­hækkanir sem bændur þurfa að mæta á komandi fram­leiðsluári. Nýr ráðherra land­búnaðar­mála hefur boðað stuðning upp á 700 milljónir til að milda höggið vegna verðhækkana á tilbúnum áburði. Síðan 2017, þegar ég hóf búskap, hafa verið greiddar 1.620 milljónir til bænda umfram búvörusamning.

Betri nýting áburðar – betri afkoma
Á faglegum nótum 17. janúar 2022

Betri nýting áburðar – betri afkoma

Nú liggur fyrir að mikil hækkun er á áburðarverði milli ára. Kaup á tilbúnum áburði hafa verið stærsti einstaki kostnaðarliðurinn á sauðfjárbúum og sá næststærsti á kúabúum og því verður þessi hækkun mjög íþyngjandi fyrir rekstur þessara búa sem og annarra sem þurfa að heyja í bústofninn.

Áburðarverð aldrei hækkað meira
Fréttir 13. janúar 2022

Áburðarverð aldrei hækkað meira

Tveir áburðarsalar tilbúins áburðar hafa birt verðskrár sínar. Sláturfélag Suðurlands (SS ) reið á vaðið fyrir jól og nú fljótlega eftir áramót birti Lífland sína verðskrá. Þær vörutegundir sem hækka mest í verði hækka um 100 til 120 prósent frá því í fyrra.

Tækifærin í áskorununum
Lesendarýni 13. janúar 2022

Tækifærin í áskorununum

Undanfarið hafa orðið töluverðar hækkanir á aðföngum bænda og hefur áburður verið þar sérstaklega áberandi. Talað er um að köfnunarefnisáburður hækki jafnvel um hundruð prósenta en kalí og fosfór eitthvað minna. Þetta helgast meðal annars af hækkandi orkuverði í Evrópu en það þarf mikla orku í að framleiða köfnunarefni.

Atmonia með tvenns konar tækjabúnað til áburðarframleiðslu
Fréttir 17. desember 2021

Atmonia með tvenns konar tækjabúnað til áburðarframleiðslu

Eins og fram kemur í frétt í nýju Bændablaði, er verið að athuga hagkvæmni þess að reisa áburðarverksmiðju á Reyðarfirði. Gert er ráð fyrir rafgreiningu vatns og framleiðslu á vetnisgasi til framleiðslu á ammoníaki, sem síðan verði umbreytt yfir í nítratáburð, með nýjum tækjabúnaði nýsköpunar­fyrirtækisins Atmonia.

Stefnt að því að áburðarverksmiðja verði reist á Reyðarfirði
Fréttir 16. desember 2021

Stefnt að því að áburðarverksmiðja verði reist á Reyðarfirði

Stefnt er að því að umhverfisvæn áburðarverkmiðja verði reist á Reyðarfirði. Ef áætlanir ganga eftir gæti slík verksmiðja orðið að veruleika eftir fimm til sex ár.

Mikilvægt að nýta búfjáráburðinn sem best
Líf og starf 7. desember 2021

Mikilvægt að nýta búfjáráburðinn sem best

Blikur eru á lofti varðandi framboð og verð á tilbúnum áburði á næsta ári. Bændur gætu í mörgum tilvikum þurft að sýna útsjónarsemi til að komast hjá sligandi fjárútlátum. Að ýmsu er að hyggja; til dæmis eru áburðaráætlanir taldar nauðsynlegar og svo er mikilvægt að vanda til verka við dreifingu á búfjáráburði.

Dauðans alvara
Skoðun 19. nóvember 2021

Dauðans alvara

Það verður æ áþreifanlegra hvað fæðu­öryggi er þjóðum mikilvægt. Náttúru­hamfarir, styrjaldir og áföll af ýmsum toga, eins og heimfaraldur vegna kórónaveiru, eru sterk áminning um að affarasælast er að þjóðir séu sem mest sjálfum sér nægar þegar kemur að framleiðslu matvæla.

„Ég er hræddur um að við stefnum inn í matvælakreppu“
Fréttir 18. nóvember 2021

„Ég er hræddur um að við stefnum inn í matvælakreppu“

Heimurinn stendur frammi fyrir stórkostlegum skorti á matvæla­framleiðslu þar sem hækkandi orkuverð hefur áhrif á alþjóðlegan landbúnað, sagði forstjóri norska áburðarrisans Yara International í samtali við fjármálaritið Fortune þann 4. nóvember síðastliðinn.

Væntanlegar verðhækkanir á áburði – hvað er til ráða?
Á faglegum nótum 5. nóvember 2021

Væntanlegar verðhækkanir á áburði – hvað er til ráða?

Flest bendir til þess að verð á áburði muni hækka umtalsvert milli ára á næstu mánuðum og þá einkum verð á köfnunarefni. Það eru einnig blikur á lofti varðandi hvort áburðarsalar muni geta annað eftirspurn eftir áburði hér á landi. Bændur og einnig stjórnvöld þurfa því að vera vakandi fyrir þróun mála á næstu misserum.

Samdráttur í framleiðslu á tilbúnum áburði í Evrópu og gríðarlegar hækkanir í sjónmáli
Fréttir 7. október 2021

Samdráttur í framleiðslu á tilbúnum áburði í Evrópu og gríðarlegar hækkanir í sjónmáli

Stærstu framleiðendur á tilbúnum áburði í Evrópu hafa margir hverjir dregið mjög úr framleiðslu á tilbúnum áburði á undanförnum vikum og mánuðum – og sumir stöðvað alveg framleiðsluna. Ástæð­­an er að verð á jarðgasi hefur hækkað gríðarlega á einu ári, en úr því er unnið ammonium sem er eitt grunnhráefnið í fram­leiðslu á tilbúnum áburði.

Áburðarnotkun rokkar frá 3 grömmum og upp í tæp 35 tonn á hektara
Fréttir 15. febrúar 2021

Áburðarnotkun rokkar frá 3 grömmum og upp í tæp 35 tonn á hektara

Tilbúinnn áburður hefur leikið stórt hlut­verk við að auka upp­skeru bænda, einkum í kornrækt í gegn­um árin, og ekki er að sjá neinar breytingar á þeirri stöðu samkvæmt spá Matvæla- og land­búnaðar­stofnunar Sameinuðu þjóðanna (FAO). Hins vegar hefur framleiðsla og eftirspurn verið nokkuð rokkandi samkvæmt tölum sem byggðar eru á gögnum Alþjóðaban...

Skortur á fosfati gæti leitt til vandræða í matvælaframleiðslu á komandi áratugum
Fréttaskýring 12. júní 2020

Skortur á fosfati gæti leitt til vandræða í matvælaframleiðslu á komandi áratugum

Fosfat, sem inniheldur frumefnið fosfór, er nauðsynlegt öllu lífi á jörðinni og er afar mikilvægt við matvælaframleiðslu. Hratt hefur hins vegar gengið á þekktar fosfatbirgðir jarðar. Í fyrra var varað við „fosfatkreppu“ sem gæti haft alvarlegar afleiðingar fyrir framleiðslu á matvælum í heiminum.

Einhverjar tafir á afgreiðslu áburðar ytra
Fréttir 14. maí 2020

Einhverjar tafir á afgreiðslu áburðar ytra

Þegar land lifnar við að vori huga bændur að sinni áburðardreifingu – og hafa margir þeirra valið og keypt sinn áburð fyrir allnokkru síðan. Að einhverju leyti virðast áburðarsalar hafa keypt inn sínar áburðartegundir áður en íslenska krónan veiktist verulega en óhjákvæmilega hefur einhver hækkun orðið vegna stöðugrar veikingar hennar frá áramótum....

Umtalsverð verðlækkun og aukið vöruúrval áburðartegunda
Fréttir 27. janúar 2020

Umtalsverð verðlækkun og aukið vöruúrval áburðartegunda

Þeir áburðarsalar sem flytja inn áburð á tún bænda hafa gefið út verðskrár sínar fyrir þetta ár. Þeir eru sammála um að nokkur lækkun hafi orðið á vörunum frá síðasta ári.

YARA lætur smíða fjarstýrt, rafknúið og ómannað gámaflutningaskip
Fréttaskýring 14. maí 2018

YARA lætur smíða fjarstýrt, rafknúið og ómannað gámaflutningaskip

Norðmenn, Finnar, Kínverjar ásamt fragtskipaútgerðum í Singapúr eru nú að huga að smíði ómannaðra flutningaskipa eða eins konar „siglingadróna“. Mun fljótlega hefjast smíði hjá norskri skipasmíðastöð á rúmlega 72 metra (237 feta) rafknúnu skipi sem mun líklega sigla mannlaust 2020.

Athygli vakin á baráttu gegn ofnotkun köfnunarefnis í landbúnaði
Fréttaskýring 8. september 2017

Athygli vakin á baráttu gegn ofnotkun köfnunarefnis í landbúnaði

Í júní kom út skýrslan „Nordic nitrogen and Agriculture“ sem fjármögnuð var af norræna ráðherraráðinu. Fjallar hún um köfnunarefni í landbúnaði á norðurslóðum, stefnumótun og ráðstafanir til að draga úr umhverfisáhrifum af völdum þessarar lofttegundar.