Skylt efni

þróun landbúnaðar

Spáð aukinni neyslu mjólkurvara næstu tíu árin

Í desember sl. kom út áhuga­verð skýrsla á vegum Evrópu­sambandsins (ESB), en hún inni­heldur spá um þróun land­búnaðar­mála á helstu mörkuðum aðildarlanda sam-bandsins sem og innan landanna sem standa að sambandinu. Skýrslan nær til næstu tíu ára og í henni er því horft fram til ársins 2030.