Skylt efni

þjóðfræði

Frumskógurinn sem nytjagarður
Fréttir 22. janúar 2018

Frumskógurinn sem nytjagarður

Sjö innfæddir Perú-indíánar hafa tekið sig saman og safnað upplýsingum og ætla að gefa út á prenti bók um lækningamátt og aðrar nytjar jurta. Þekkingin sem þeir eru að safna er víða að glatast með eldra fólki og grasalæknum og það sem meira er að margar af plöntunum sem þeir fjalla um eru að nálgast útrýmingu.

Þegar dannebrogsmaðurinn mælir Guð
Á faglegum nótum 4. desember 2017

Þegar dannebrogsmaðurinn mælir Guð

Út er komin hjá Sæmundi bókin Um þjóðfræði mannslíkamans eftir Þórð Tómasson í Skógum. Höfundur fjallar hér um þá siði, þjóðtrú, orðfæri og hugmyndir sem tengdust höfði mannsins og höndum hans. Um er að ræða einstakt verk og afar frumlega nálgun.

Framtíðin býr í fræjunum
Á faglegum nótum 13. september 2017

Framtíðin býr í fræjunum

„Þó að fræ sé ein minnsta eining af lífi, þá inniheldur það ansi flókinn heim sem einkennist ekki bara af rómantík heldur líka hugsjón og átökum á milli hópa sem varðar framtíð mannskyns,“ segir Vilborg Bjarkadóttir, meistaranemi í þjóðfræði, sem rannsakar plöntusöfn, fræbanka og sjálfstætt starfandi ræktendur sem rækta gömul yrki.