Skylt efni

sýklalyfjanotkun í landbúnaði

Sala sýklalyfja dregst saman
Fréttir 30. nóvember 2023

Sala sýklalyfja dregst saman

Sala sýklalyfja fyrir búfé og eldisfiska í Evrópu dróst saman um 12,7% milli áranna 2022 og 2021 samkvæmt skýrslu Lyfjastofnunar Evrópu, en þrettánda skýrsla ESVAC um sölu sýklalyfja fyrir dýr í álfunni kom nýlega út.

Notkun sýklalyfja í landbúnaði
Skoðun 8. júní 2023

Notkun sýklalyfja í landbúnaði

Í nóvember 2022 kom út tólfta skýrsla Evrópsku eftirlitsstofnunarinnar um notkun sýklalyfja í landbúnaði (ESVAC), þ.e. í búfé sem haldið er til matvælaframleiðslu að sölu sýklalyfja til fiskeldis meðtaldri.

Notkun eykst þrátt fyrir hættu á ónæmi
Utan úr heimi 28. febrúar 2023

Notkun eykst þrátt fyrir hættu á ónæmi

Í nýrri umfjöllun í Nature segir að notkun á sýklalyfjum í landbúnaði sé mun meiri en hingað til hefur verið talið og að notkunin eigi eftir að aukast enn meira til ársins 2030.

Notkun á„lambatöflum“ mjög algeng á Íslandi
Fréttir 5. desember 2022

Notkun á„lambatöflum“ mjög algeng á Íslandi

Þrír starfsmenn Matvælastofnunar vekja athygli á nýjum lögum um dýralyf, í grein í nýju Bændablaði í tilefni nýliðinnar vitundarviku um skynsamlega notkun sýklalyfja. Þar segir að í lögunum komi skýrt fram að ekki skuli beita sýklalyfjum reglulega sem fyrirbyggjandi aðferð gegn dýrasjúkdómum.

Ísland er enn í sérflokki þegar kemur að lítilli notkun sýklalyfja í landbúnaði
Fréttir 3. desember 2021

Ísland er enn í sérflokki þegar kemur að lítilli notkun sýklalyfja í landbúnaði

Samkvæmt skýrslu European Medicine Agency, sem kom út í síðustu viku, er sýklalyfjanotkun í íslenskum landbúnaði ein sú minnsta meðal allra Evrópulanda. Aðeins Noregur gerir betur en Ísland í þessum efnum.

Sérstaða íslensks landbúnaðar  og ógnirnar við hann
Fréttir 5. apríl 2019

Sérstaða íslensks landbúnaðar og ógnirnar við hann

Ársfundur Bændasamtaka Íslands var haldinn föstudaginn 15. mars á Hótel Örk í Hveragerði. Fyrir hádegi voru hefðbundin aðalfundarstörf ársfundarins, en ráðstefnuhald eftir hádegi. Um kvöldið var svo bændahátíð. Fyrir kaffi var fjallað um sérstöðu íslensks landbúnaðar og þær ógnir sem steðja að honum.

Útbreiðsla sýklalyfjaónæmis er ein helsta heilbrigðisógnin
Fréttir 14. febrúar 2019

Útbreiðsla sýklalyfjaónæmis er ein helsta heilbrigðisógnin

Fjölmargar rannsóknir hafa sýnt fram á tengsl á milli mikillar sýklalyfjanotkunar og sýkla-lyfjaónæmis. Sýklalyfjanotkun hjá mönnum hér á landi hefur verið meiri en á hinum Norður-löndunum en um miðbik ef miðað er við öll Evrópulöndin.

Sýklalyfjaónæmar bakteríur fella rúmlega 33.000 Evrópubúa á ári
Fréttir 6. nóvember 2018

Sýklalyfjaónæmar bakteríur fella rúmlega 33.000 Evrópubúa á ári

Í nýrri grein, sem segir frá niðurstöðum rannsóknar sem unnin var fyrir Smitvarnastofnun Evrópu, segir að sýkingar vegna sýklalyfjaónæmra baktería hafi orðið rúmlega 33.000 Evrópubúum að aldurtila árið 2015 ...

Áhyggjur vegna uppgangs sýklalyfjaónæmra baktería
Fréttir 7. mars 2018

Áhyggjur vegna uppgangs sýklalyfjaónæmra baktería

Framkvæmdastjórn Evrópu­sambandsins (ESB) sem og fulltrúar alþjóðastofnana hafa miklar áhyggjur af aukinni tíðni kamfílóbaktersýkinga sem orðið er stórt lýðheilsuvandamál í Evrópu. Það er m.a. farið að valda miklum vanda á heilbrigðisstofnunum.

Hættan á sýklalyfjaónæmi mun vaxa og tíðni kampýlóbaktersýkinga stóraukast
Fréttir 4. desember 2017

Hættan á sýklalyfjaónæmi mun vaxa og tíðni kampýlóbaktersýkinga stóraukast

Landbúnaðarháskóli Íslands (LbhÍ) og Bændasamtök Íslands stóðu fyrir opnum fundi í húsakynnum skólans á Hvanneyri föstudaginn 24. nóvember síðastliðinn. Tilefni fundarins var dómur EFTA-dómstólsins sem féll á dögunum þess efnis að íslenskum yfirvöldum væri óheimilt að banna innflutning á fersku kjöti, ferskum eggjum og afurðum úr ógerilsneyddri mjó...

Stefnt að sýnatökum úr grænmeti og ávöxtum
Fréttir 20. nóvember 2017

Stefnt að sýnatökum úr grænmeti og ávöxtum

Í undirbúningi eru tvö rann­sóknar­verkefni sem Karl G. Kristinsson, yfirlæknir Sýkla- og veirufræðideildar Landspítala, er þátttakandi í og fjalla um útbreiðslu og ónæmi kólibaktería.

Staða smitsjúkdóma íslensku búfjárstofn­anna verðmæti fyrir lýðheilsu landsmanna
Fréttir 4. maí 2017

Staða smitsjúkdóma íslensku búfjárstofn­anna verðmæti fyrir lýðheilsu landsmanna

Norðlendingar fengu á dögunum tækifæri til að kynna sér hættu sem stafað getur af innflutningi á ferskum matvælum hingað til lands.

Breskir svínabændur minnka notkun á sýklalyfjum
Fréttir 3. apríl 2017

Breskir svínabændur minnka notkun á sýklalyfjum

Nýjar tölur frá breskum fóðurverksmiðjum sýna að notkun sýklalyfja hjá smágrísum minnkar töluvert milli ára. Þetta kemur til af átaki fóðurframleiðenda og breskra svínabænda og hefur notkun á sýklalyfjum í fóðri minnkað til muna síðastliðin þrjú ár.