Skylt efni

Svínaræktarfélag Íslands

Íslenskir svínabændur vilja ekki keppa með báðar hendur bundnar fyrir aftan bak
Fréttir 15. maí 2018

Íslenskir svínabændur vilja ekki keppa með báðar hendur bundnar fyrir aftan bak

Á aðalfundi Svínaræktarfélags Íslands lýsti formaður samstarfi íslenskra svínabænda við TopigsNorsvin í Noregi þaðan sem allt erfðaefni kemur fyrir íslenska svínarækt. Þar kom fram að í Hollandi virðist það vera viðtekin venja að beita hormónagjöfum í svínaræktinni.

Geldingar í svínarækt nær aflagðar á Íslandi – líklega einsdæmi í heiminum
Fréttir 9. maí 2018

Geldingar í svínarækt nær aflagðar á Íslandi – líklega einsdæmi í heiminum

Ingva Stefánsson, formaður Svínaræktarfélags Íslands, segir neytendur ekki nógu upplýsta um að geldingar á grísum séu nánast aflagðar á Íslandi. Þá séu dýrin laus við fjölónæmar bakteríur og íslenskir svínabændur hafi verið að innleiða ásamt Norðmönnum metnaðarfyllstu löggjöf í heimi þegar kemur að velferð svína.

Ingvi Stefánsson tekur við formennsku í Svínaræktarfélagi Íslands
Fréttir 15. júní 2017

Ingvi Stefánsson tekur við formennsku í Svínaræktarfélagi Íslands

Formannsskipti urðu í Svínaræktarfélagi Íslands í byrjun júní, en þá hætti Björgvin Jón Bjarnason, sem hefur rekið búið á Hýrumel í Borgarfirði, og Ingvi Stefánsson, Teigi í Eyjafirði, hefur tekið við.