Skylt efni

svína

Afrísk svínaflensa breiðist hratt út í Evrópu
Fréttir 20. september 2018

Afrísk svínaflensa breiðist hratt út í Evrópu

Talsverð hætta er talin á að afrísk svínaflensa geti breiðst hratt út í Evrópu en sýkingin greindist nýlega í tveimur villisvínum í Belgíu. Pestin er mjög smitandi og hafa stjórnvöld í Hollandi og Frakklandi auk Belgíu sett varnir gegn útbreiðslu hennar á hæsta viðbúnaðarstig.