Skylt efni

Sveppir

Nýr landnemi úr svepparíkinu
Fréttir 20. september 2023

Nýr landnemi úr svepparíkinu

Sveppur af ættkvíslinni Rhizopogon fannst nýlega á Íslandi en hann hefur ekki verið skráður áður hér á landi.

Ber & sveppir á hvern bæ
Líf og starf 6. september 2023

Ber & sveppir á hvern bæ

Nú er sá tími að hægt er að hefja tínslu sveppa og berja hérlendis. Berjasælt hefur verið helst á Austur- og Norðausturlandi, en fregnir af sveppum berast hins vegar víðs vegar af landinu og vart seinna vænna en grípa tækifærið.

Bragðgóð búbót
Lesendarýni 1. ágúst 2023

Bragðgóð búbót

Ein mest ljóslifandi æskuminning mín er þegar fjölskylda mín ákvað dag einn að halda út í skóginn í nágrenni við gamla bóndabæinn okkar í Bretagne að leita sveppa.

Í ríki sveppakóngsins
Líf og starf 15. febrúar 2021

Í ríki sveppakóngsins

Sveppir gegna lykilhlutverki í lífríkinu með því að umbreyta plöntu- og dýra­leifum í einföld efna­sam­bönd, sem plöntur og ýmis smádýr geta tekið upp, og viðhalda þannig hringrás næringarefnanna. Lífið í núverandi mynd væri óhugsandi án sveppa.

Sveppamý gerir usla nálægt Akureyri
Fréttir 24. september 2018

Sveppamý gerir usla nálægt Akureyri

Nú líður að lokum sveppatínslu­tímabilsins. Veðurfar var misgott eftir landshlutum en hvernig skyldi sveppaáhugafólki hafa reitt af við söfnun á þessum vetrarforða? Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir sveppafræðingur segir að svo virðist sem sumarið hafi verið fremur dræmt hvað sprettu ýmissa sveppa varðar.

Jarðkeppur – demanturinn í eldhúsinu
Á faglegum nótum 7. nóvember 2017

Jarðkeppur – demanturinn í eldhúsinu

Trufflur, eða jarðkeppir, eru sveppir sem vaxa neðanjarðar og líkjast helst skorpnaðri kartöflumóður að hausti. Lyktin af þeim er blanda af nýunnum jarðvegi í haustrigningu, iðandi ánamöðkum og minningunni um svita löngu liðins ástarlífs. Sælkeratrufflur seljast fyrir gríðarlega hátt verð.

Góðir matsveppir
Á faglegum nótum 13. október 2017

Góðir matsveppir

Kóngssveppur finnst í skógum og kjarri um allt land. Þar sem kóngssveppur vex á annað borð er yfirleitt mikið af honum. Stafurinn stuttur, en getur orði 20 sentímetra langur og gildastur neðst. Hatturinn allt að 25 sentímetrar í þvermál. Ljós- yfir í dökkbrúnn að lit og með matta og þurra áferð þurr, en glansandi þegar hann er blautur. Holdið er hv...

Söfnun sveppa
Á faglegum nótum 4. október 2017

Söfnun sveppa

Fáum sögum fer af neyslu sveppa hér á landi fyrr á öldum. Áhugi á neyslu þeirra er því ný af nálinni en áhuginn hefur aukist hratt.

Sveppir
Á faglegum nótum 18. september 2017

Sveppir

Sveppir eru ólíkir plöntum, meðal annars að því leyti að þeir hafa ekki blaðgrænu og geta því ekki ljóstillífað og unnið lífræn efni úr ólífrænum.