Skylt efni

sorphirða

Búið úr stundaglasinu og Íslendingar eru komnir upp að vegg í sorpeyðingarmálum
Fréttaskýring 27. janúar 2022

Búið úr stundaglasinu og Íslendingar eru komnir upp að vegg í sorpeyðingarmálum

Það hefur legið fyrir í mörg ár að í árslok 2023 er áætlað að loka endanlega fyrir urðun sorps í Álfsnesi sem tekur við stærstum hluta sorps af landinu. Enn hafa engar ákvarðanir verið teknar um byggingu sorpeyðingar- eða sorporkustöðvar til að taka við þessu verkefni. Það blasir því við að flytja verður út sorp í stórum stíl til eyðingar næstu ári...

Akureyringar flokka meirihluta sorps
Fréttir 24. september 2019

Akureyringar flokka meirihluta sorps

Um 7.600 tonn af sorpi og öðrum úrgangi féllu til frá heimilum á Akureyri á liðnu ári. Stór hluti er endurunninn, þar af fóru hátt í tvö þúsund tonn af lífrænum úrgangi í jarðgerðarstöð Moltu í Eyjafjarðarsveit.

Við getum ekki vísað ábyrgðinni af sorpinu okkar lengur yfir á aðra
Fréttaskýring 4. febrúar 2019

Við getum ekki vísað ábyrgðinni af sorpinu okkar lengur yfir á aðra

Hugmyndir eru nú uppi um að flytja sorp frá Íslandi með skipum til Svíþjóðar til eyðingar í sorpbrennslustöðvum. Það hlýtur að vera ansi sérkennilegt að það þyki allt í lagi að láta erlendar þjóðir sá um að brenna okkar sorpi á meðan engin áform virðast vera uppi um að Íslendingar taki sjálfir ábyrgð á að eyða sínu rusli.

Sorp flutt neðanjarðar með sogrörum í flokkunarstöð
Fréttir 13. apríl 2016

Sorp flutt neðanjarðar með sogrörum í flokkunarstöð

Í lok síðasta árs var svokallað ruslanet tekið í notkun í nokkrum götum í miðbæ Björgvinjar í Noregi sem er einstakt á heimsvísu.