Skylt efni

skýrsluhald í nautgriparækt

Niðurstöður skýrsluhaldsársins í nautakjötsframleiðslunni 2018

Niðurstöður skýrsluhaldsársins í nautakjötsframleiðslunni 2018 hafa verið reiknaðar og birtar á vef Ráðgjafarmiðstöðvar land­bún­aðarins, www.rml.is. Hér verður farið yfir helstu tölur úr uppgjörinu.

Niðurstöður skýrsluhaldsársins 2018 hjá mjólkurframleiðendum

Niðurstöður skýrsluhaldsársins í mjólkurframleiðslunni 2018 hafa verið reiknaðar og birtar á vef Ráðgjafarmiðstöðvar land­búnaðarins, www.rml.is. Hér verður farið yfir helstu tölur úr uppgjörinu.

Niðurstöður skýrsluhaldsársin hjá mjólkurframleiðendum 2017

Niðurstöður skýrsluhaldsársins í mjólkurframleiðslunni 2017 hafa verið reiknaðar og birtar á vef Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins, www.rml.is. Hér verður farið yfir helstu tölur úr uppgjörinu.

Nokkrar tölur úr skýrsluhaldi nautgriparæktarinnar 2016

Eins og fram hefur komið voru afurðir eftir hverja árskú á síðasta ári þær mestu sem mælst hafa hingað til eða 6.129 að meðaltali. Þetta er mikil aukning en á sér án efa skýringar í m.a. miklum gæðum heyja frá sumrinu 2015. Afurðaaukningin frá árinu áður nemur 4,8%.

Niðurstöður skýrsluhaldsársins hjá mjólkurframleiðendum 2016

Niðurstöður skýrsluhaldsársins í mjólkurframleiðslunni 2016 hafa verið reiknaðar og birtar á vef Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins www.rml.is. Hér á eftir verður farið yfir helstu tölur úr uppgjörinu.

Skýrsluhald skilyrði fyrir greiðslum

Í grein 2.2. í samningi um starfsskilyrði nautgriparæktar sem undirritaður var 19. feb. á þessu ári segir að skilyrði fyrir greiðslum sé þátttaka í afurðaskýrsluhaldi Bændasamtaka Íslands og fullnægjandi skil á skýrslum.