Skylt efni

skýrsluhald í hrossarækt

Skráningar á folöldum og fleira tengt skýrsluhaldi
Fréttir 27. apríl 2020

Skráningar á folöldum og fleira tengt skýrsluhaldi

Þrátt fyrir að ástandið í þjóðfélaginu sé fordæmalaust eins og við höfum heyrt ansi oft á síðustu vikum kemur vorið með fuglasöng og grænum grundum. Fyrstu folöldin fara að fæðast og því rétti tíminn til að rifja svolítið upp um skýrsluhaldið í hrossarækt.

Vonast til að fá nákvæmari tölur um fjölda hrossa á landinu í haust
Fréttir 8. október 2018

Vonast til að fá nákvæmari tölur um fjölda hrossa á landinu í haust

Nýtt endurbætt fyrirkomulag á skráningum hrossa í landinu verður tekið upp hjá Matvæla­stofnun í haust til að freista þess að ná betur saman tölum um heildar­fjölda hrossa.

Skýrsluhald í hrossarækt – Nýjungar
Á faglegum nótum 26. október 2016

Skýrsluhald í hrossarækt – Nýjungar

Skýrsluhald er einn mikilvægasti þáttur búfjárræktar og grunnurinn að öllu kynbótastarfi. Skipulagt skýrslu­hald í hrossarækt var tekið upp árið 1991 með tilkomu tölvukerfisins Fengs þar sem öllum hesteigendum voru sendar afdrifa-, fang- og folaldaskýrslur til árlegrar útfyllingar.