Skylt efni

skotveiði

Margir fengið vel í soðið á rjúpunni
Fréttir 7. desember 2018

Margir fengið vel í soðið á rjúpunni

„Ég held að margir hafi fengið vel í soðið, allavega hefur maður heyrt það, þrátt fyrir rysjótt veðurfar,“ sagði Ingólfur Kolbeinsson, Vesturröst, er rjúpnaveiðar bar á góma fyrir skömmu.

Víða veitt í sumar á stöng og byssu
Í deiglunni 11. október 2018

Víða veitt í sumar á stöng og byssu

„Nesið er í miklu uppáhaldi hjá mér og ég reyni alltaf að fara þangað 2–3 sinnum á sumri,“ segir Ómar Gunnarsson er hann rifjar aðeins sumarið upp fyrir okkur.

Þetta verður mjög spennandi
Í deiglunni 15. maí 2018

Þetta verður mjög spennandi

,,Já, við erum að fara utan til veiða en ég er mjög spennt fyrir þessari keppni í Bandaríkjunum í veiði.

Rjúpnaveiðin hófst í dag
Fréttir 27. október 2017

Rjúpnaveiðin hófst í dag

Rjúpnaveiðitímabilið hófst í dag. Leyfðar eru veiðar í tólf daga, sem skiptast á fjórar helgar á tímabilinu 27. október til 19. nóvember, á alls 57 þúsund fuglum samkvæmt mati Náttúrufræðistofnunar.