Skylt efni

skógur

Fleiri tegundir trjáa til - en áður var talið
Fréttir 17. febrúar 2022

Fleiri tegundir trjáa til - en áður var talið

Án trjáplantna væri heimurinn heldur snauður, ekki bara af fegurð heldur einnig loftgæðum, blaðsíðum bóka og almennilegri mold. Nú hefur komið fram á vefsíðu New Scientist að mögulega séu til í heiminum rúmlega 9.000 fleiri trjátegundir í heiminum ten áður var haldið.

Slagur út í loftið
Á faglegum nótum 2. desember 2019

Slagur út í loftið

Um þessar mundir er fólk heims­kringlunnar í óðaönn að slást við loftið. Hvað er hægt að gera svo ekki fari verr en illa, þegar fram í sækir. Fyrir alla er þetta áskorun en fyrir suma er þetta tækifæri.

Fjölmargar hugmyndir um nýtingu skóglendis
Fréttir 15. febrúar 2018

Fjölmargar hugmyndir um nýtingu skóglendis

Eyjafjarðarsveit festi nýlega kaup á skóglendi ofan Hrafnagilshverfis, en áður tilheyrði aðeins lítill hluti þess sveitarfélaginu. Á þessu svæði er m.a. Aldísarlundur sem um árabil hefur nýst skólasamfélaginu afar vel.

Skógur er fróðleiksbrunnur
Á faglegum nótum 4. júlí 2017

Skógur er fróðleiksbrunnur

Mannkynið á skógum að þakka tilvist sína. Áður en skógar tóku að vaxa á jörðinni var magn koltvísýrings í lofthjúpi jarðar fimmtán sinnum meira en nú og við þær aðstæður hefði stór hluti þeirra lífvera sem nú lifa á jörðinni ekki getað þrifist.