Skylt efni

Skógræktin

Sameining Landgræðslu og Skógræktar í forathugun
Fréttir 2. maí 2022

Sameining Landgræðslu og Skógræktar í forathugun

Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, hefur látið hefja forathugun á sameiningu tveggja lykilstofnana í loftslagsmálum, Skógræktarinnar og Landgræðslunnar.

Stafafura – reynsla Skota
Lesendarýni 2. desember 2021

Stafafura – reynsla Skota

Í undirbúningi er stórfellt átak í ræktun stafafuru hér á landi á vegum Skógræktarinnar og hefur almenningur verið hvattur til að safna fræi í þetta verkefni. Því fylgir hins vegar mikil áhætta með hliðsjón af umhverfissjónarmiðum og fjölþættum öðrum hagsmunum sem taka þarf tillit til. 

TreProX Erasmusverkefni – Íslandsheimsókn
Á faglegum nótum 2. nóvember 2021

TreProX Erasmusverkefni – Íslandsheimsókn

Vikuna 10.–16. október var haldið vikunámskeið á vegum Erasmus­verkefnisins TreProX. Það fjallar um viðargæði og staðla þar að lútandi, sem og aðferðir til að hámarka gæði timburs með viðeigandi aðgerðum á uppeldis­tíma skóga. Sam­starfs­aðilar í verkefninu eru Landbúnaðar­háskóli Íslands, Skógræktin, Trétækni­ráðgjöf, Kaupmanna­hafnarháskóli og Li...

Mikill áhugi fyrir að safna birkifræi
Líf og starf 2. nóvember 2021

Mikill áhugi fyrir að safna birkifræi

Nemendur í þriðja bekk í Egilsstaðaskóla söfnuðu birkifræi og tóku þátt í átaki Landgræðslunnar og Skógræktarinnar sem felst í að breiða út birkiskóga landsins.

Samningur um kaup á timbri úr norðlenskum skógum
Fréttir 28. september 2021

Samningur um kaup á timbri úr norðlenskum skógum

Samningur milli Skógræktar­innar og PCC á Bakka Silicon um kaup 2.000 rúmmetrum af timburbolum á ári næstu árin hefur verið undirritaður.

Skýrt verði hver er handhafi kolefnisbindingar skóga í samningum bænda við Skógræktina
Fréttir 30. mars 2021

Skýrt verði hver er handhafi kolefnisbindingar skóga í samningum bænda við Skógræktina

„Það þarf að skýra það í samningum bænda við skógrækt ríkisins að bændur séu handhafar þeirra kolefniseininga sem skógrækt þeirra bindur og stjórni alfarið nýtingu þeirra,“ segir í tillögu sem samþykkt var á aðalfundi Búnaðarsambands Eyjafjarðar sem haldinn var í Hlíðarbæ á dögunum.

Skógur gerir bóndann ríkari
Fréttir 29. apríl 2020

Skógur gerir bóndann ríkari

Fyrir fáeinum árum hugðist kúabóndi á Norðurlandi endurnýja fjósið á bæ sínum. Nýjar reglur um aðbúnað nautgripa voru í augsýn og ný tækni gerði kleift að búa með fleiri kýr við betri skilyrði en jafnframt komast af með færri vinnandi hendur og minna vinnuálag.

Skógræktin og Vatnajökulsþjóðgarður gera samning um Ásbyrgi
Fréttir 21. febrúar 2019

Skógræktin og Vatnajökulsþjóðgarður gera samning um Ásbyrgi

Samningur á milli Skógræktarinnar og Vatnajökulsþjóðgarðs um umsjón með Ásbyrgi í Kelduhverfi var undirritaður fyrir skömmu. Samkvæmt honum færist formleg umsjón jarðarinnar og allra mannvirkja á henni frá Skógræktinni til Vatnajökulsþjóðgarðs.

Fjöldi verkefna er í burðarliðnum
Á faglegum nótum 19. maí 2017

Fjöldi verkefna er í burðarliðnum

Nær allir starfsmenn Skógræktar­innar komu í síðustu viku saman á Hótel Kjarnalundi í Kjarnaskógi. Farið var yfir hvernig til hefði tekist með hina nýju stofnun og ýmis mál reifuð.

Skógræktin tók til starfa 1. júlí
Fréttir 22. ágúst 2016

Skógræktin tók til starfa 1. júlí

Ný skógræktarstofnun, Skóg­ræktin, tók til starfa 1. júlí síðastliðinn og varð til við sameiningu Skógræktar ríkisins og landshlutaverkefnanna í skógrækt. Af því tilefni var efnt til skógargöngu á Silfrastöðum í Skagafirði en um 70 manns mættu við athöfn sem haldin var til að fagna þessum áfanga.