Skylt efni

sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

 Þriðja árið í röð þar sem heildargreiðslumark fyrir mjólk er óbreytt
Fréttir 12. janúar 2021

Þriðja árið í röð þar sem heildargreiðslumark fyrir mjólk er óbreytt

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Kristján Þór Júlíusson, hefur undirritað breytingu á reglugerð um stuðning við nautgriparækt, en þar er kveðið á um að heildargreiðslumark ársins 2021 verði 145 milljón lítrar af mjólk. Þetta er þriðja árið í röð þar sem heildargreiðslumarkið helst óbreytt.

Kristján Þór nýr sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Fréttir 30. nóvember 2017

Kristján Þór nýr sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

Kristján Þór Júlíusson Sjálfstæðisflokki verður nýr sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins samþykkti tillögur formannsins Bjarna Benediktssonar um ráðherraefni flokksins í hádeginu í dag.

Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar kynntur - Sjálfstæðisflokkurinn með landbúnaðarmálin
Fréttir 30. nóvember 2017

Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar kynntur - Sjálfstæðisflokkurinn með landbúnaðarmálin

Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks var kynntur í Listasafni Íslands í morgun. Sjálfstæðisflokkurinn mun fara með sjávarútvegs- og landbúnaðarmál í nýrri ríkisstjórn, sem verður undir forsæti Katrínar Jakobsdóttur.