Skylt efni

sjávarnytjar

Fiskur sem fáir hafa smakkað
Fréttaskýring 5. desember 2018

Fiskur sem fáir hafa smakkað

Stærstur hluti Íslendinga hefur aldrei lagt sér grálúðu til munns. Samt er hún mikilvægur nytjafiskur sem færir þjóðarbúinu drjúgar tekjur, nánar tiltekið hátt í 10 milljarða króna árlega síðustu árin. Reyndar er grálúðan einn verðmætasti nytjafiskurinn á Íslandsmiðum miðað við afurðaverð reiknað út frá hverju kílói hráefnis upp úr sjó.

Mest af makríl finnst nú við Noreg
Fréttir 14. september 2018

Mest af makríl finnst nú við Noreg

Mælingar á uppsjávarfiski sýna minnkandi lífmassa makríls, síldar og kolmunna. Þéttleiki makríls er 30% minni en meðaltal síðustu fimm árin. Mun minna mældist við Ísland en undanfarin ár og mestur mælist þéttleikinn í Noregshafi.

Tveir af hverjum þremur fiskum enda sem brottkast
Fréttir 3. september 2018

Tveir af hverjum þremur fiskum enda sem brottkast

Samkvæmt nýrri skýrslu FAO, Matvæla- og landbúnaðar­stofnunar Sameinuðu þjóðanna, lendir einn af hverjum þremur fiskum sem veiddur er í heiminum sem fæða. Tveir af hverjum þremur fiskum sem veiddir eru enda sem brottkast eða skemmast áður en þeir eru borðaðir.

Frumvarpsdrög um myndavélaeftirlit og fasta ísprósentu dagróðrabáta
Fréttir 25. júlí 2018

Frumvarpsdrög um myndavélaeftirlit og fasta ísprósentu dagróðrabáta

Atvinnuvega- og nýsköpunar­ráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að frumvarpi til laga um myndavélaeftirlit í sjávarútvegi.

Um 10% aflaverðmæta utan lögsögu
Fréttaskýring 25. júlí 2018

Um 10% aflaverðmæta utan lögsögu

Heildaraflaverðmæti íslenskra skipa á síðasta ári var um 110 milljarðar króna en alls veiddust 1,2 milljónir tonna, samkvæmt tölum Hagstofunnar. Rúm 313 þúsund tonn voru veidd utan lögsögu Íslands að verðmæti um 11,2 milljarðar króna, eða um 10% af heildinni. Saga úthafsveiða Íslendinga er á köflum afar viðburðarík.

Ýsa var það, heillin
Breytingar í stofnstærð hafa áhrif á kynskipti rækju
Fréttir 14. febrúar 2018

Breytingar í stofnstærð hafa áhrif á kynskipti rækju

Rækja er tvíkynja. Hún byrjar lífsferilinn sem karldýr en nokkurra ára skiptir hún um kyn og er breytilegt á milli svæða á hvaða aldri hún skiptir um kyn.

Um 20 þúsund tonnum af þangi og þara landað í Breiðafirði árlega
Fréttir 19. október 2016

Um 20 þúsund tonnum af þangi og þara landað í Breiðafirði árlega

Í stjórnarfrumvarpi um breytingu á lögum um umgengni um nytjastofna sjávar og fleira er sérstaklega verið að taka á nýtingu á þangi og þara. Er ástæða breytinganna sögð aukinn áhugi fyrir slíkri nýtingu og því þurfi að bregðast við með bættum reglum og eftirliti.