Skylt efni

Sigurður Sigurðarson dýralæknir

Lífslög Sigurðar dýralæknis

Sigurður Sigurðarson dýra­læknir hefur gefið út Lífslög Sigurðar dýralæknis sem inniheldur 60 sönglög á tveim geisladiskum sem hann hefur samið á 60 árum, eða frá 1958 til 2018.

Merkingu á 152 miltisbrunagröfum er lokið

Sumarið 2017 og einnig 2018 fóru Sigurður Sigurðarson, dýralæknir á Selfossi, og Ólöf Erla Halldórsdóttir, kona hans, um landið og merktu miltis­brunagrafir, en þær eru um allt land. Reynslan hefur sýnt hvað mikilvægt er að þekkja og merkja grafirnar.