Skylt efni

sauðamjaltir

Kokteill úr sauðamjólk
Fréttir 19. ágúst 2020

Kokteill úr sauðamjólk

Andri Davíð Pétursson heldur úti heimasíðunni viceman.is þar sem hann fjallar um allt sem viðkemur fljótandi veigum en hann heldur líka úti hlaðvarpinu „Happy Hour með The Viceman“.

Framleiðsla á vörum úr sauðamjólk ágætis viðbót við hefðbundinn fjárbúskap
Fréttir 29. júní 2020

Framleiðsla á vörum úr sauðamjólk ágætis viðbót við hefðbundinn fjárbúskap

„Vormjöltum lauk um síðustu mánaðamót, en þær stóðu yfir hjá okkur um sauðburðartímann, bróðurpartinn í maí. Þær gengu vel og við erum með þó nokkuð magn af sauðamjólk á lager sem við frystum og tökum upp í haust þegar framleiðslan hefst,“ segir Ann-Marie Schlutz, sem býr á Egilsstöðum, innsta bæ í Fljótsdal.

Vefrit um geita- og sauðamjaltir og smáframleiðslu á hangikjöti
Á faglegum nótum 21. október 2019

Vefrit um geita- og sauðamjaltir og smáframleiðslu á hangikjöti

Matís hefur gefið út tvö vefrit um annarsvegar hangikjöt og hins vegar geita- og sauðamjaltir. Um er að ræða faggreinaleiðbeiningar fyrir góða starfshætti og innra eftirlit fyrir smáframleiðendur. Þetta er í fyrsta skipti sem slíkar leiðbeiningar eru gefnar út.

Ónýtt verðmæti í mjólk sauða og geita
Fréttir 27. júní 2017

Ónýtt verðmæti í mjólk sauða og geita

Fræðslufundur um nýtingu á sauða- og geitamjólk var haldinn á Hvanneyri 23. júní síðastliðinn. Fundinum var ætlað að kynna fólki sem hefur áhuga á að nýta sauða- og eða geitamjólk hvaða aðstaða þarf að vera fyrir hendi, hvaða kröfur eru gerðar til aðstöðunnar og hverju þarf að huga að áður en farið er út í slíkt verkefni.