Skylt efni

Samtök ungra bænda

Vilja koma að stefnumótun fyrir íslenskan landbúnað

Jóna Björg Hlöðversdóttir var kjörin nýr formaður Samtaka ungra bænda á aðalfundi 24. febrúar síðastliðinn. Hún tekur við af Einari Frey Elínarsyni, sem gaf ekki kost á sér til endurkjörs.

Jóna Björg er nýr formaður ungra bænda

Á aðalfundi Samtaka ungra bænda (SUB), sem haldinn var 24. febrúar í Vatnsholti í Flóa, var Jóna Björg Hlöðversdóttir frá Björgum í Þingeyjarsýslu kosin formaður.

Ráðherra hafnar víðu samráði

Samtök ungra bænda gagnrýna harðlega þá ákvörðun sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Kristjáns Þórs Júlíussonar, að leysa upp samráðshóp um endurskoðun búvörusamninga. Þess í stað verður skipaður nýr samráðshópur þar sem fækkað er um nærri helming í hópnum.

Skotlandsferð Samtaka ungra bænda – síðari hluti

Dagana 20. til 23. október sl. stóðu Samtök ungra bænda á Íslandi fyrir helgarferð til Skotlands og var tilgangur ferðarinnar að kynnast þarlendum landbúnaði sem og að njóta lítils hluta þess sem Skotland hefur upp á að bjóða.

Skotlandsferð Samtaka ungra bænda

Dagana 20. til 23. október sl. stóðu Samtök ungra bænda á Íslandi fyrir helgarferð til Skotlands og var tilgangur ferðarinnar að kynnast þarlendum landbúnaði sem og að njóta lítils hluta þess sem Skotland hefur upp á að bjóða.

Mikil aðsókn í að starfa við búskap

Fyrir nokkrum misserum kom fram í Bændablaðinu að ímynd landbúnaðar væri breytt í augum yngra fólks í heiminum og að kynslóðaskipti í landbúnaði væru greininni jafn mikilvæg eins og í öllum öðrum greinum til að viðhalda jafnvægi í matvælaframleiðslu heimsins.

Félagsleg vandamál eru orsök vanrækslu á dýrum

Aðalfundur Samtaka ungra bænda (SUB) var haldinn að Reykjum í Hrútafirði 10.–11. apríl síðastliðinn. Meðal ályktana fundarins er að vanræksla á dýrum eigi sér félagslegar orsakir og beri að meðhöndla sem félagslegt vandamál. Fjöldi ályktana voru samþykktar á fundinum.

Formaður Samtaka ungra bænda flutti kröftugt erindi á Búnaðarþingi

Einar Freyr Elínarson, formaður Samtaka ungra bænda flutti kröftugt erindi á Búnaðarþingi 2015 þar sem hann útlistaði nokkur markmið sem hann telur mikilvægt mikilvægt að hafa sem leiðarljós þegar gerðar verði breytingar innan landbúnaðarins.