Skylt efni

Samgöngu- og sveitastjórnaráðuneytið

Grænbók um byggðamál kynnt í samráðsgátt
Fréttir 30. desember 2020

Grænbók um byggðamál kynnt í samráðsgátt

Grænbók um byggðamál, sem ætlað er að meta stöðu byggðamála og vera grundvöllur fyrir nýja stefnumótun í byggðamálum til fimmtán ára, hefur verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Allir hafa tækifæri til að senda inn umsögn eða ábendingar um grænbókina en frestur til að skila umsögn er til og með 25. janúar 2021.

Ný lög um lögheimili og aðsetur tóku gildi um áramótin
Fréttir 4. janúar 2019

Ný lög um lögheimili og aðsetur tóku gildi um áramótin

Ný lög um lögheimili og aðsetur og reglugerð um sama efni tóku gildi 1. janúar 2019. Markmið laga þessara og reglugerðar er að stuðla að réttri skráningu lögheimilis og aðseturs á hverjum tíma og tryggja réttaröryggi í meðferð ágreiningsmála er varðar skráningu lögheimilis.

Upplýsingar um samgönguáætlun og fjármögnunarleiðir
Fréttir 27. desember 2018

Upplýsingar um samgönguáætlun og fjármögnunarleiðir

Á vef samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins segir að stefnumarkandi samgönguáætlun fyrir árin 2019-2033 hafi verið lögð fyrir Alþingi í september og mælt var fyrir þingsályktunartillögum um hana og aðgerðaáætlun fyrir 2019-2023 í október.